Flestir vita að þarna tínast mörg skip á hverju ári, og margir halda að þarna sé hin tínda borg Atlandis.
Eitt af fyrstu kaupskiponum sem tíndis þarna var franska skipið Rosalie á leið sinni til Havana. En skipið hvarf þó ekki, það fanst nokru síðar með seglin uppi, engin áhofn, engir farþegar og farmurinn var ósnertur, eina sem var á lífi þarna var kanarífugl. Semsagt þetta gæti ekki verið sjóran þá væri allur farmurinn farinn, ef það hefði farið sjúkdómur um skipið þá hefðu fundist lík um borð.

Önnur meiriháttar skipshvörf á bermúda svæðinu:

1: Janúar 1880. Atlanta Bresk freigáta hvarf sennilega rétt hjá bermúda eyjum með 290 vel þjálfaða skipsverja.

2: Október 1902. Þýska seglskipið Freya, fannst skömmu eftir að það lagði úr höfn í Mazanillo, á kúbu. Sum mastrana voru brotin og skipið hallaði mikið. Á daga tali skipstjórans sýndi 4. október daginn eftir að það lagði úr höfn.

3: 4. mars 1918. Hvarf flutniga skipið U.S.S. Cyclops frá Bandarískahernum. Það var gott veður og sjórinn var lyggn. Þetta skip var 19.000 lestir og 150 metrar. Engin boð bárust frá því og ekkert fanst af því.

Á bermúda þríhyrningnum haf ekki bara tínds skip heldur líka flugvélar. 5 desember 1945 tíndust 5 flugvélar samtímis í flugi yfir þríhyrningin, það voru Grumman TBM-3 Avengertundurskeyta flugvélar bandaríska hersins. Þetta flug var kallað flug 19. En þetta voru ekki einu flugvélarnar sem tíndust þann dag, það fóru þrjár flugvélar að leita að þeim, þetta voru Martin Marinerflugbátur og aðrar flugvélar. Þær þrjár týndust líka en það komu skilaboð frá þeim öllum sem voru einhvern vegin sona : “Öll stjórntæki eru að bila, áttavitinn sníst í hringi og það er eins og það sé að koma kvöld, himininn er rauður og hafið er hvítt….”
voða lítið heirðist eftir það. en 2 tímum eftir að þær tíndust heirðist þetta : “ FT…FT…” en þetta er kallmerki flugbátsins. Ekkert heirist meira af þessum flugvélum.

Margir vísindamenn og fornleifa fræðingar haf skoðað þetta svæði og nokkur svæði í mið og suður ameríku, en þar fannst hellir með höggmyndum sem eru of gamlar til að vera eftir Inka og aðra ættbálka, þar fundust leifar af þörungum sem þíðir að þessi hellir hafi sokkið í sæ og risið upp aftur.
Talið er að þetta sé eftir Atlandis búa.

Það hafa líka fundist kalkstins hellar á hafsbotni eða “bláar holur” þar hafa kafarar leitað að meitils förum til að gá hvort þetta sé verk manna eða nátturunar. En þarna er mikill straumur og hann getur myndað hringiður sem geta gleipt báta. Í þessum holum hafa fundist smábátar.
Common sense is not as common as one might think