Ég skrifað þetta ekki af því að ég er alveg virkilega trúuð á að vampírur séu til, ég trúi varla á tilvist þeirra en ég vil bara skrifa hérna það sem ég veit helst um þær.

Ef maður pælir í því þá gætu vampírur verið til. Maður getur fengið sjúkdóm sem kemur í vegfyrir að maður hrörni vegna einhverrar stökkbreytinga í genum fyrir mörg hundruð árum. Ný kynslóð getur maður sagt, og eins og margir vita þá smitast sjúkdómar með blóðgjöf, vampírur gefa blóð til þeirra sem þeir vilja að verði vampírur, smit.
Það er til fullt af sjúkdómum sem gera mann að vampíru, t.d. sólarljós. Enn í dag er til fólk sem er hrætt við sólarljós og getur varla komið nálægt því án þess að fá brunablöðrur eða orðið blint, jafnvel dáið.
Þörfin á blóði er ekki eitthvað bull. Þörfin á blóði er eitthvað sem sumir geta bara ekki hamið. Þetta fæðist í sumum að þurfa að drekka blóð vegna þess að matur og aðrir drykkir getur líkaminn ekki unnið úr og þess vegna þarf hann tilbúna næringu, blóðið sem er að sjálfsögðu næringaríkt. En sumt fólk fær hjálp og fær blóð í æð eða fer kannski á eitthvað lyf.

Það er til fullt af fleirri dæmum um svona sem vísar til vampíra.
Fólk sem hefur verið skráð með svona einkenni hafa oft verið tekið mikið eftir. Annað fólki leið yfirleitt mjög undarlega í kringum “vampírur” og forðaðist þær yfirleitt eins og einhver ára væri yfir þeim sem það fann fyrir.

Eins og maður hefur heyrt oft þá er ekki hægt að drepa vampírur nema með tré fleyg, afhausun, kross tákni, sólinni. o.s.fr… en fyrir árið 1900 var kristnin þvílík að allir héldu að hinn heilagi kross bægjaði öllu illu frá sér. Vampírur voru sagðar illar vegna drápa þeirra og þá voru þær djöflar í augum trúaðra manna. Og oftast trúði þetta fólk sem höfðu þessa sjúkdóma að það væri sjálft djöflar, börn hins illa.
Flestar vampírur voru einar vegna þess hve þær voru útilokaðar frá heiminum og þurftu að fela sig frá kristnu fólki.

Gamlar sögur segja að ef menn stingi vampírur greri sárið fyrir augunum á þeim. Kannski dálítið ýktar sagnir en sumt fólk er fljótt að láta sár gróa.
Þannig að í raun geta vampíur verið ttil, að hluta til.
Vatn er gott