Mig hefur lengi langað til miðils þótt ég hafi aldrei látið af því. Mig langar t.d. að vita hvað ég var í fyrralífi og ná sambandi við ýmsa dána ættingja. Hver haldið þið að sé bestur? Vitið þið svo hvar ég get fengið Mikaels handbókina?