Góðir spjallverjar,
ég fer senn að koma af stað ýtarlegum vef um vestræna dulspeki, sem hefur verið tvö ár í smíðum og er von á með vorinu. Hann heitir HERMES eftir hinum gríska guði viskunnar. Spjallþræðir hans eru nú komnir í notkun, þar sem velkomið er að ræða hvað eina, sem snýr að trúmálum ekki síður agnostík sem trúleysi. Ég vonast til að allir sjái sér fært að nota þessa spjallþræði, sem hafa gott notendaviðmót ásamt því, að hægt er að komast beint á Irkið þar, sem tengt er þessum vef. Hægt er að ræða saman beint á stundinni án milligöngu vefþjónsins.

Linkurinn á HERMES er:
http://network54.com/Hide/Forum/91833

Skoðið HERMES. Með von um ágæta þáttöku.
Gleðilegt nýár,
Thorgrims