Ég man eitt sinn eftir því að þegar ég var að slökkva ljósið þá hugsaði ég um leið og ég slökkti “slökkva” þá sló allt rafmagn út svo hugsaði ég “kveikja” og ýtti á takkan þá kviknaði allt aftur. Ég var ekkert smá hissa og fannst þetta ekkert smá flott hehe.
Svo nokkrum árum seinna þá var ég að horfa á norna mynd minni mig að hún heiti pritical macig eða eitthvað þá áttina og einu atriðinu þá var hún að kalla eftir sínum eina rétta og ég hugsaði um leið að minn ætti að vera græneyður,eldri en ég og næstum svarthærður. Í dag er ég með manni sem er græneygður,eldri en ég og næstum svarthærður :) Svo einn daginn vildi ég fá rigningu og það byrjaði að rigna smá svo vildi ég að hún hætti og hún hætti. Svo hef ég tekið eftir að þegar ég verð alveg rosalega reið þá kemur rok og ef það er rok úti þá magnast það í smá stund. Ég veit þetta lýsist lygarsögu en þetta er satt! Ég hef oft verið að pæla er þetta tilviljanir hjá mér eða hvað?