Loyds tryggingafélagið gerði könnun á því hvað mörg skip hafi farist í þessum þríhyrning sem eyjarnar mynda.

Niðurstaðan var sú að miðað við hvað það sigla mörg skip þarna framhjá þá er ekkert óeðlilegt við skipsskaðana.

(loyds er stærsta skipatryggingafélag í heimi)

Kveðja.<br><br>“Það sem aldrei hefur gerst getur alltaf gerst aftur”
“Það sem aldrei hefur gerst getur alltaf gerst aftur”