Ég er hjá vinkonu minn sem er nýbúin að eignast lítinn bróðir (í alvöru sko). en ég er eitthvað að passa hann og ég held ekki um höfuðið og það dettur af. ég er nátturulega í algjöru sjokki og hleyp inn til foreldranna og þeir hlægja bara og segja mér að ýta á Refresh takkann á tölvunni og ég geri það. og þegar ég labba inn í herbergið þá situr hann þar og er að kubba.

Þetta er sko einn hryllilegasti draumur sem mig hefur dreymt. en hvað ætli hann þýði?? það ætla ég að láta ykkur hugara gera.
uhh ha?