Mig dreymdi fyrir ári eða eitthvað þennan draum en man hann enn þá…. það var þannig að ég lá í líkkistu með rauðu áklæði með einhverjum sem ég veit ekkert hver er en ég þekkti hann í draumnum, við vorum ekkert hrædd og það var eins og þetta væri stór salur með skilrúmum á milli og fleiri lægju í kistum líka. Síðan settumst við við langt matarborð með fullt af fólki sem ég þekki ekkert og skemmtum okkur bara vel… svo stakk ég upp á að við myndum aftur fara í kistuna…. og ég vaknaði þegar við vorum á leiðinni þangað..
Mig langar mikið að vita hvað þessi draumur táknar:)<br><br>Kv.
Sweet (",)
================
Kíkkaðu á Kasmír síðuna mína og skrifaðu í gestabókina=) Ég vil fuglaáhugamál!!
Játs!