Frænka mín sem mér þótti mjög vænt um dó fyrir svona hálfu ári
síðan. Ég fékk hana alveg á heilan í tvo mánuði og hugsaði hreint
ekki um annað en hana., þangað til eina nótt. Ég er ekki viss hvort
að þetta hafi verið draumur eða ekki en ég sá hana. Ég vaknaði og
ég lá í rúminu mínu það var bar allt eins og vanalega. Hliðinn
rúminu mínu er stóll og þar sat þessi frænka mín og hló. Hún var í
peysu sem hún átti áður en hún dó. Ég var svo þreitt að ég sofanaði
aftur nema ef þetta hafi verið draumur og ég sofið allan tímann. Ég
mundi eftir þessu þegar ég vaknaði en þá í móðu eins og ég hafi
verið hálf sofandi og hálf vakandi.Núna er ég alltaf að spá hvort
hún hafi verið þarna eða ekki ég er alveg að verða rugluð á þessu.


ég bara kann ekki að enda þetta en endilega segið mér hvað ykkur
finnst ég vil ekki tala um þetta við fólk sem þekkir mig en ég verð
að fá eitthver álit á