Í framhaldi af fyrri greinar frá Gribbu…

Hversu mörg ykkar trúa á fyrri líf?
Afhverju? Afhverju ekki?

Mín skoðun á þessu máli er að ég veit einfaldlega of margt, miðað við aldur og fyrri störf, til að það sé minnsti möguleiki að ég hafi ekki lifað áður!

E.s. ég er ekki að vitna í yfirburðargreind mína heldur að ég veit meira um það hverning hitt og þetta hefur áhrif á mig og aðra heldur en takmörkuð reynsla mín ætti að geta sagt fyrir! Fyrir utan að ég get haldið uppi því sem næst vitrænum samræðum um hin ýmsustu málefni sem ég hef aldrei kynnt mér…þ.e. í þessu lífi!

Hverju trúið þið?
diaphanous ;i