trúið þið á guð? ég er ekki bara að meina þennann kristna heldur einhverskonar æðri veru sem situr þarna og stjórnar öllu?
fólk hefur alltaf þurtft einhverskonar þörf fyir að trúa á æðri máttarvöld.. ég er ekki að fullyrða að allir hafi hana heldur að í gegnum söguna hefur fólk alltaf trúað á eitthvað stærra. guð, forsetann, eða bankareikninginn. ef maður hugsar um þetta sér maður að það er svo margt sem maður telur æðra sér. lýttu bara á fólkið í kringum þig.. fólkið sem þú lest um í bókum og fólkið í sjónvarpinu..er ekki einhver þarna úti sem þú dýrkar eins og guð?