Langaði að reyna að útskýra þetta fyrirbæri.
Nú ALLIR eiga að geta farið sálfarir, en það er mis ervitt auðvitað eins og með allt annað í lífinu. Sálfarir er þegar sálin yfirgefur líkamann, gersit það á milli svefns og vöku þá. Þeir sem eiga auðvelt með þetta og eru að reyna þetta, munið ekki fara langt frá líkamanum. En sálin ratar alltaf til baka. Einhver sem les Discworld bækurnar??? (held það sé skrifað svona). En þar er vinna dauðans að skera á hvíta línu sem tengir sál og líkama. Þetta er kenning að sálin er bundin við líkamann með hvítri línu. Ekki eru neinar sannarnir en færustu menn í sálförum segjast hafa séð hana (maður sér hana ekki í þessu ástandi). Það auðveldar líka að byrja þetta ferli með því að ýminda sér hvítalínu rétt áður en maður sofnar. En nú, sálfari eru í raun ekkert hættulegt, þetta er eins og andaglas (fynnst mér), einhvað sem ekki er hægt að útskýra (kannski ekki eins hættulegt). Ég fer ekki oft sálfarir, en frænka mín á erfitt með að hætta því. Ef hún dottar í tíma (viss um að það kemur fyrir alla) fer hún nær alltaf salfarir. Og þegar hún áttar sig á því þá “dettur” hún aftur í “líkamann”, frekar findið að sjá það.
En ég vona að þetta hafi einhvað svalað þorsta ykkar og kannski svara nokkrum spurningum. Sumir hafa kannski farið sálfarir án þess að vita það. Þá er þessi tilfining að dett í rúminnu en liggja allan tíman kjurr. (Ekki detta það er annað)
Ég vona að þetta er skýrt og ekki ruglingslegt, ef einhvað er vitlaust hjá mér leiðréttið mig.
:D