Fjólublár eldur: tvö kvæði. Hér er þýðing á tveim kvæðum til að fara með fyrir þá sem hafa áhuga.
Hreinsun:

Ég er vera í fjólubláum eldi
Ég er hreinleikinn sem Guð þráir.

Ástúð:

Fjólublár eldur,
himnesk ást,
að báli í mínu hjarta.
Þú ert miskunn,
ávallt sönn,
haltu mér ávallt í takt við þig.
.