Mig hefur dreymt svona trilljón sinnum að ég sé upp í fjalli á skíðum (einhverju fjalli þar sem eru lyftur og allt) og svo alltaf þá er ég ýkt hrædd við að fara að stað og svo þegar ég er farin af stað þá dett ég og svo bara hættir draumurinn !

Okey svona er saga mín úr raunverulega lífinu:
Ég datt af skíðum fyrir um 5 árum og eyðilagði gjörsamlega hnén á mér. Ég hef farið á skíði nokkrum sinnum síðan og allt í okey og er ég ekkert hrædd eða neitt.
Getur verið að atvikið sem ég datt (í raunveruleikanum) sitji svona fast í undirmeðvitundinni að mig dreymir það ?
Luv Nala