Samræður við Prajnaparamita um
frelsi, sannindi, frið, og kærleika

Prajnaparamita er uppljómaður andlegur meistari sem hefur ferðast um heiminn í meira en áratug og haldið satsang og retreat.

Prajnaparamita fæddist í Hollandi, hún stundaði nám í sálfræði, trúfræði og heimspeki. Í leit að sínu sanna eðli uppljómaðist hún og hefur allar götur síðan lagt líf sitt og sál í andlega vinnu að tilsögn andlegs meistara síns ShantiMayi. Hún var útnefnd af meistara sínum til að bjóða andlega leiðsögn þeim sem það vilja þiggja og hefur helgað líf sitt sannleika og frelsi með því að bjóða satsang um víða veröld.

Kennslan hennar fer fram á ensku og er í formi spurninga og svara um allar hliðar mannlegs lífs. Í grunninn er hún samsett af non-dual: Advaita Vedanta, Mahayana Buddhism, Zen, Ch’an. Kennsla er þó ekki tæknilegseðlis, heldur óundirbúinn svör og tjáning á altækum sannleika. Hún leggur áherslu á að fólk geti komið og hvílast í náttúrulegum friði.

Á fundum (satsang) með Prajnaparamita getur þú spurt spurninga eða einfaldlega verið viðstaddur/stödd í þögn. Hinn raunverulegi fundur gerist þar sem engin orð ná til, í þögn hjartans þar sem allt sem sýnist mismunandi rennur í eitt.

Sjá nánar
http://www.thebeautifulbell.com/