Ég ætla að fá að spyrja nokkurra spurninga um guðdómleika, þar sem ég eyði svo miklum tíma í að hugsa og pæla! Okei, ekki láta ykkur bregða þótt ykkur finnist spurningarnar vera margar.

Hvað er guðdómleiki? Hvernig veit maður hvað er guðdómlegt? Voru dýlingarnir guðdómleigir? Ef svo er hvað gerði þá guðdómlega? (voru það kannski krossfestingarför Jesús á höndum og fótum?) Hvað merkir orðið guðdómlegt? Er það kannski guð, dómur og leikur (guð-dóm-leiki)? ER GUÐDÓMLEIKI TIL??