Fyrirlestrarröð um magíu (galdur)

00. 24.03.07 Inngangur – Hin vestræna dulspekihefð mætir austurlandaspekinni.
01. 21.04.07 Kabbalah – Uppbygging heimsins og táknkerfi gyðinga.
02. 19.05.07 Tarot – Myndir lífs og heimsins.
03. 16.06.07 YHVH – Um ransakanlega vegi Guðs.
04. 14.07.07 Hreinsun – Undirbúningur og lok vinnu.
05. 11.08.07 Helgun – Og hin daglega fæða Eucharistos.
06. 08.09.07 Sýnir – Líkami ljóssins.
07. 06.10.07 Heimur Enochian – Spjallað við engla.
08. 03.11.07 Þelema – Vegur hins sanna vilja.
09. 01.12.07 Vígslur – Um launhelgar og lokuð félög.
10. 29.12.07 Kynorkan í magíu – Kraftur kundalínis vakin.
11. 26.01.08 Svartur galdur – Siðferði magíunnar (einnig smá um Goetia).

Fyrirlestrarröðin hefst á hinu forna nýja ári, laugardaginn 24. mars árið 2007. Hver fyrirlestur er einu sinni á 28 daga fresti og stendur yfir í eina kvöldstund á laugardegi frá kl. 20:00 fram á kvöld.

Skráið ykkur sem fyrst því það er rúm fyrir takmarkaðan fjölda fólks á fyrirlestrarstað.

Hægt er að skrá sig með því að hafa samband við greinarhöfund, senda tölvupóst á amaov@icesoft.is, hringja í síma 868 2488 eða skrá sig á síðuna orri.icesoft.is/magia.

Frekari upplýsingar á orri.icesoft.is/magia