Haldið þið að það séu til margar víddir þar sem heimurinn hefur þróast á einhvern annan hátt en sá sem við þekkjum? Þeas ef gengið er út frá því að lífið sé algerlega tilviljanakennt. Ef það væri ekki tilviljanakennt væri enginn grunnur fyrir öðrum víddum því annars væru þær allar eins. Eða er það málið?