Ef maður pælir í því hernig það er að vera dauður þá kemst maður fljótt að því að það er ekki hægt að ímunda sér að það sé ekki líf eftir dauðan. ég held að það séu endalaus líf fyrir alla.