.. Við vitum öll að við höfum öll dulvitund, sem er að sjálfsögðu ekki meðvitund og er því ekki meðvituð en í dulvitund býr væntanlega margt að því sem maðurinn hefur verið að berjast við að komast að undanfarna áratugi.

Það var kannski mjög sniðugt í sköpun mannsins að látann hafa dulvitund, ef þetta væri allt meðvitund þá myndum við t.d. aldrei gleyma neinu.. eða hvað? Það væri erfiðara líf held ég.. og kannski þyrftum við að fara að stjórna öndun og ósjálfráðri líkamsstarfsemi sjálf.. hvernig væri það?