Mig langar dáldið að fá að vita ykkar álit á þoku. Mér persónulega finnst þoka hrikalega spúkí. Ég veit ekki alveg afhverju en ég tengi þoku altaf við eitthvað spúkí.. svona t.d að það eigi einhver vondur maður, afturganga, eða einhver skjerí eigi eftir að birtast úr þokunni. Þetta er örugglega bara eitthvað rugl í mér og kannski bara því þoka er oft notuð í hryllingsmyndum þegar einhver morðingi eða eitthvað á að birtast snögglega.
Altaf þegar það er rosalega mikil þoka eins og er búin að vera undanfarið þá verð ég rosalega skrýtin.. svona hálf þunglynd. Finnst eins og ekkert gangi upp og nenni valla út eða neitt…
Er þetta bara ég? Eða er einhver sammála mér?

!!!(:UserNumberOne:)!!!
´
<center>– Mér finnst að maður eigi að deyja ef að LÍFbeinið brotnar. –