Hefur ekki komið fyrir ykkur að þið eruð bara við ykkar venjulega dagsverk þegar ykkur að hugsað til t.d. vina ykkar sem þið hafið ekki hugsað um né séð í langan tíma. Svo hringir hann að hitir þig næsta dag. Þetta er mjög undarlegt fyribæri, en skemmtilegt sengu síður. Þetta kemur oftast fyrir mig t.d. ég er að hlusta á útvarpið og mér er skyndilega hugsað til einhver lags og næsta lag er einmitt það. Skemmtilegt líkt atvik komt einmitt fyir mig nýlega. Ég var að hlusta á Radio X og var skyndilega hugasað til lagsins ( ég held að það heiti) fiels of mais. Eða allvegana ég kann laglínuna í því lagi. Næsta lag var einmitt það lag, ekki nóg með að það kom heldur eindurtók það sig tvisvar. Einhver mistök urðu greinilega hjá radio X, en skrítið þó að mér varð skyndilega hugsað til lagsins. Og ég byrjaði að flauta það rétt fyrir að þetta lag kom tvisvar. Hefir einhver svipur reynsla hent einhver hérna……..?!?!!??!!!??!!!!???