Það eina sem eftir er af atlantis er nú Færeyjar!

Atlantis er fundið segja sumir og benda á sokkna eyju í miðjarðarhafinu.

Allir vita að Leifur heppni var fyrsti hvíti maðurinn sem steig fæti á Vínland, nú eru fundnar mögulegar vísbendingar um aðra hvíta menn á undan Kólumbus, en það slær ekki út víkinginn.

Þjóðflokkar og heimsveldi hafa horfið án mikilla gagna um tilvist þeirra. Skilja einungis eftir sig leirkersbrot og steingerfinga.

Ekkert er samt eins á mörkum skáldskapar og raunveruleika og Atlantis. Eyjan og draumurinn um hið fullkomna líf…er það ekki skáldskapur?

Ég segi að menningin á Atlantis sé skáldskapur en landið…ja, hæstu fjallstindarnir standa upp úr sjónum þar sem nú eru færeyjar ;o)

bj0rn - …