Æfingar til að sjá árur: Þegar að maður er að æfa sig að sjá árur verður maður að vera þilinmóður, þetta tekur sinn tíma og það þýðir ekkert að gefast upp

1 æfing:
Þú þart að hafa einhvern með þér í þessari æfingu, láttu félaga þinn sita á stól á miðju gólfi.
Við æfimgi á þessu tagi skiftir máli að vera í innra jafnvægi og gott ráð er að kyrra andardráttinn í nokkrar mínótur áður en æfingin er hafin.
Vertu í u.þ.b tveggja metra fjarlægð frá stólnum sem að felagi þinn situr í. liftu síðanhandleggnum og láttu lófa þinn snúa fram, þannig skallt nálgast felaga þinn hægt og rólega.
Þúbyrjar að skynja blikið sem einhverskonar mótstöðu, stundum finst manni sem að maður er að snerta eitthvað sem að lýkjist gúmmíkenndri himnuog hendunar nema þá ósjálfrátt staðar.
eins getur verið að þú skynjar hita eðakuldatilfinningu, rétt eins og örfínan rafstraum leggji fram í lófana.
þá skalltu færa hendunar fram og aftur eftir yfirborði hjúpsins og þá geturu fundið hvernig áhrifin eru mismunandi frá einum stað til annars.

ef að þetta virkar ekki í fyrstu tilraun skalltu endurtaka þetta alveg eins nema með 3 metra fjarlægð.

2 æfing:::Snjóbolltinn:::
í þessari æfingu þartu ekki að hafa felaga hjá þér.
en þú verður að hafa stól.
Settu stólin ámitt gólfið og sestu í hann, vertu með augun lokuð og hryggin beinan. Dragðu andan djúft þangað til að öll spenna er horfin úr líkamanum.
Lyftu síðan höndunum og myndaðu orkuhnoða með því að ýminda þér að þú sért að hnoða saman hvítri orku á milli lófana.
þéttaðu síðan orkuna og ýmindaðu þér að þú sert að hnoða snjóbollta.
æfðu þig að skynja þéttleika orkunar með lófunum og þegar að þú ert farin að finna fyrir “snjóbolltanum” þá ætti að vera auðvelfara fyrir þig að byrja aðskynja blikið.

Þetta voru 2 æfingar ég kem kanski með fleiri seinna.

ef að þið sjáið einhverja liti látið mig vita og ég get sagt ykkur hvað það merkir.
www.blog.central.is/unzatunnza