קבלה – Kabbalah Kabbalah er hebreskt orð og þýðir nokkurnvegin ,,viðtekin hefð’’, þ.e. hefð sem hefur verið gefin og tekið við. Kabbalah er því samnefnari yfir víða þekkingu og ástund, og er því notað sem samnefnari fyrir dulspekihefð Gyðinga. Einnig er Kabbalah notað sem heiti fyrir hefðina sem byrtist í Sefer ha-Zohar (bók dýrðarinnar, 13. öld) og hefur komið við sögu launhelgar vesturlanda s.s. Frímúrara eða Gullnu Dögunina.

Fyrirlestur verður haldin á tunglfundi (www.visindi.is/tunglfundir)um Kabbalah þriðjudagskvöldið 9. september 2003.

Eftirfarandi atriði verða til umfjöllunar:

* Saga Kabbalah og klassískt Kabbalah Gyðinga
* Lífsins tré
Uppbygging trésins
Hinir fjórir heimar
Aðrir hlutar trésins
* Þrjár greinar klassísks Kabbalah og Gematria
* Kabbalah gert að lifandi táknum
* Notkun Kabbalah í magíu og astral ferðum
Uppröðun musterisins og fyrirkomulag athafnar með Kabbalah
Sannprófun reynslu í magíu með Kabbalah
Kabbalah athafnir

Ýtarefni og heimildir fyrir fyrirlesturinn:

www.templesanjose.org/JudaismInfo/tr adition/Kabbalah/kabbalahintro.pdf

www.hermetic.com/ crowley/libers/liber777.pdf

www.hermetic.com/crowley /libers/lib4.html

www.hermetic.com/crowley/mwt_conte nts.html kaflar 4 og 17


Sepher Sephiroth eftir A. Bennet, A. Crowley o.fl. www.the-equinox.org/vol1/no8/eqi08024.html (txt format)