Góðann Daginn,ég lenti í stór undarlegu atviki í gær,þannig er nú mál með vexti að ég var mjög þreyttur og fór að sofa klukkan u.þ.b 22:34 og sofnaði samtýmis,u.þ.b svona 12:21 vaknaði ég og heyrði raddir sem sögðu “Vaknaðu Hrannar” ég opnaði augun og sá bláá depla út um allt en blikkaði augunum nokkur oft og þá hurfu þeir en ég sá samt smá eftir að þeim.Ég stóð upp en sá ekki neitt sökum myrkurs í herberginu,svo bráðlega smeigði ég hendinni að lampanum og kveikti á honum,ég klæddi mig og fór fram,ég tek það fram að ég vissi ekkert hvað klukkuna gengi,ég kom fram og sá undarlega veru sitjandi í stofuni hjá mér og bráðlega sagði veran “Vinur þinn hringdi hérna áðan,ég sagði honum bara að þú værir farinn að sofa” ég gekk framhjá veruni og gerði mér grein fyrir að þetta var stóri-bróðir minn horfandi á TAKEN,mér leið betur en svo hugsaði ég um raddirnar sem ég heyrði og spurði hann hvort hann hafi verið að kalla á mig,en hann neitaði því.
Ég fór aftur inní herbergi en sofnaði ekki næstum því strax,ég var lengi andvaka en sofnaði að lokum en dreymdi mig mjög ílla.

Nú spyr ég, Þessar raddir gætu þær verið úr draumi sem mig dreymdi og þessir deplar hvað gætu þeir verið?
kannski bara endurköstun af eitthvern bíl eða eitthvað?

Takk Fyrir ; Hranna