Einu sinni fyrir nokkuð mörgum árum síðan, þá var ég ein heima að passa, littli bróðir minn eða sem sagt barnið sem eg var að passa var þá í sama herbergi og mamma min og halfpabbi, en allaega eitt kvöldið þá var eg að passa og hann sat uppi hjonarumi að leika ser, en allt í einu svona upp úr þurru þá byrjaði hann að gráta, ég vissi ekkert af hverju en hann hljop fram til min og beint i fangið á mer og gret bara og gret, ég reyndi eitthvað að hugga hann en það virkaði ekki, eg spurði hann aftr og aftur hvað væri að en hann sagði ekki neitt heldur gret bara afram, en svo loksins þegar hann hætti því þá sagði hann mer að ljóti kallin væri inni herbergi, eg sagði honum aðþað vaæri engin heima nema við .þannig að það væri allt i lagi.
Svona um það bil 3 dögum siðan þá var eg aftur að passa og það nakvamlega sama gerðisst, en í þetta sinn þá fór ég með hann inni herbergi aftur og sagði “sko, það er enginn herna nema við” en hann byrjaði bara aftur að grata og bennti i hornið og endurtók aftur og aftur að ljoti kallin væri þarna.
ég held eg hafi bara verið 11 eða 12 ára þegar þetta gerðisst og var þess vegna dauðhrædd sjalf en reyndi að lata ekkert sjasst.
morgunin eftir var eg að passa, og eitthvað um 9 eða 9:30 þá var han sofandi en etta gerrisst allt saman aftur en í þetta skipti þegar ég var buin að taka hann upp ur rimlaruminu(hann var 2 ára þá)sínu og stoð i dyragættini þá datt blómapottur a golfið en brotnaði samt ekki, bróðir minn öskraði og var ekkert sma hræddur.
Ég fór með hann fram en þegar eg for aftur inni herbergi þá var blomapotturin uppi a borði og eingin mold á gólfinu!!!!
Eftir etta þá sa eða sagði broðir minn ekki neitt um þennan ljota kall.

hvað haldiði?? haldiði að broðir minn sei eða var skyggn eða eitthvað??

hveðja Kjánastelpa
,,Að vera drusla er ekki líkamleg fötlun, það er ástand!"