Þegar okkur dreimir er það stundum steipa af því sem við hugsuðum deginum áður , stundum eithvað sem við hugsuðum alldrei áður (kannski erum við að hugsa í svefni ). En hvað er það þá með þegar okkur dreimir eithvað framm í tíman. Marga hefur dreimt svoleiðis ég þekki eina konu sem dreimir alltaf framm í næsta dag semsagt þegar hún vaknar veit hún nokurnveginn allt merkilegt sem mun ské þann dag. Ef draumar eru bara hugsun hvernig geta hugsanir okkar séð í frammtíð okkar. Kannski notum við heilann öðruvísi í svefni, kannski eins og spákonur , notum eithvað annað svæði í heilanum. Ef það sé svo gætum við jafnvel þjálfað það upp og byrjað að hugsa með öðru vitundarsvæði og séð í frammtíðinna (orðið skygn). Yfirleitt er svoleiðis hæfileiki bara meðfæddur börnum en kannski er hægt að þjálfa heilann í það að geta hugsað framm í tímann

Við vitum að hundar heira fleiri hljóð en við . Og kannski heyrum við líka hljóð sem hundar heyra ekki. Þíðir það að við séum kannski ekki að sjá eithverar lífverur hérna kannski eru nokkurnskokar bafíanar á stærð við okkur sem við löbbum sífellt frammhjá og í gegnum. Margir fæðast með þann hæfileika að sjá drauga , semsegt upplifa heimin allt öðruvísi en annað folk , að það heyri raddir . Kannski er það folk ekkert svo geðveikt það verður bara geðveikt að vita það að aðrir sjá ekki það sem þeir sjá (semsagt geðveikt). Kannski er það að upplifa brot af hinum heimnum sem við hin sjáum ekki. Kannski þann sama og either önnur dýr upplifa.

Þegar folk heyrir raddir , hvað er það? Það eru ekki allir geðveikir sem heyra raddir . Einu sinni talaði gömul kona við mig grátandi röddu (sannkölluð hjartaúrrífing) og ekki er ég geðveikur. Þessi kona var að biðja mig um að hjálpa sér. Hún var í mikilli þjáningu heyrði ég og meðan hún talaði við mig .Því skildi gömul kona frá stað sem ég sé ekki vera að kalla á mig. Ætli þessi heimur sjái okkur sífellt , svokallaðir draugar eða er þetta allt bara óregla í heilanum. Svo eru til önnur tilfelli þar sem raddir tala við folk allan liðlangan dagin , vekur það á morgnana og segir góðan daginn þú ert óttarlegt fífl jóhannes , hvað segiru um að fara að horfa á sjónvarpið o.s.f,v. og talar vð það allan daginn. Reindar er allt svona folk lokað og læst inná geðspítala enda líður því ekki vel. Eru þetta draugar frá hinum heimnum sem brutust yfir í okkar heim og sitja jafnvel fastir flakka um og tala við okkur og gerir okkur geðveikt. Í biblíunni stendur að við eigum að láta þá dauðu í friði.Hvar eru þessi dauðu , í himnaríki kannski?.Þessi gamla kona sem talaði við mig var sennilega ekki í himnaríki því hún grét eins og það væri verið að pinta hana meðan hún bað um hjálp (vondandi er það ekki himnaríki)). Var hún kannski í helvíti eða er þetta bara glötuð sál sem flakkar um sem draugur á jörðinni.?

P.s Endilega segið mér frá skemmtilegum samræðum við hina dauðu, ofsjónir eithvað sem hefur hent ykkur. Alltaf gaman af því.