ég var að fá bókina “sjálfsdáleiðsla” lánaða. Þar er sagt frá því að það eigi að vera hægt að dáleiða sjálfan sig til þess að losna t.d. löngun í að reykja, feimni, lofthræðslu, jafnvel vörtur, og brjóstastækkun eða eitthvað til þess að maður verði alveg fullkomlega sáttur við þau eða eitthvað álíka, þar er sagt að það eigi að vera hægt að losna við ýmsa kvilla og eiginlega allar hræðslur með sjálfsdáleiðslu, bara tekur upp texta á spólu og hlustar nokkrum sinnum á hann….
veit einhver hvort að þetta virki???? virkilega, meina það er alltaf hægt að finna einhvern sem segir já ég hef prófað þetta og segja að þetta virki ekki eða veit ekki.
þarf maður að vera eitthvar þvílíkt næmur eða??'
kv.
spotta