Trú er eitt af þekktustu orðhelgi manna í heiminum, og maður getur ekki hitt ein einasta mann sem veit ekki hvað trú er. Hvað ef allt sem við höfum trúað á eða upplifað sé rangt, að allt sé áþreifanleg og óáþreyfanleg tálsýn. Hvað ef einn daginn yrði okkur allt sýnt, og allt sem við höfum verið að spá í, eins og öll leyndarmál lífs, himins og jarðar væru opinberuð. Hvað myndi verða um heiminn eða með réttum orðum hvað yrði um okkur ? Væru öll okkar markmið á enda, myndum við hafa einhvern tilgang til að lifa áfram. Myndum við halda áfram að heyja stríð í heiminum, myrða. Myndum við halda áfram að elska náungan. Yrði heimurinn í algjörri eymd ?
Ef þú pælir aðeins í þessu eins og allt sem þú hefur dreymt um, öllu sem þú trúir á væru lýgi.

Ef ég myndi svara þessu á nokkuð ágætlega þá myndi ég vilja frekar vera geðveikur heldur en að vita hvað sannleikurinn væri, vegna þess að kannski er betra að lifa í lýginni heldur en sannleikanum ?

MA. ég vissi ekki hvaða orð ég átti að lýsa trú þannig að ég setti bara orðhelgi.