Ég hef verið að lesa nokkrar greinar hér og sé að það er
mikið að fólki að segja að það sé að dreyma og svo kemur
kanski einhvað fyrir það (t.d. Krampi í maga eða lömun),
svo þegar það vaknar þá finnur það enn til eða á erfitt
með að hreifa sig, þetta er mjög eðlilegt hef ég heirt
því að líkaminn bregst við draumum einsog í raunveruleikanum.
Það er einsog hann viti ekki að þetta sé draumur.
Þetta er mjög eðlilegt og ekkert að óttast.
-nema kanski ef þetta hættir ekki þá var þetta ekki draumurinn.
Þið ættuð að bíða kanski í sona sólarhring eða svo
og sjá til dagin eftir.

vona að þetta komi að góðu

P.s ef þetta er lömun og hún lagast ekki, þá ekki bíða til næsta morguns, reinið að fá einhvern til að hjálpa.