Vantar uppskriftir af kokteilum og bollum & fl. Kæru djammarar,

ef þið lumið á góðri uppskrift hvernig þið blandið uppáhalds kokteilinn ykkar, bollu eða bara einhverjum blönduðum áfengum drykk megiði endilega senda mér uppskriftirnar svo hægt sé að koma því í safnið undir Kokteill mánaðarins..
Og það er alls ekki verra ef þið sendið mynd af drykknum með!