Safnið Flöskurnar sem að safnast hafa hjá mér seinustu 2 árin. Ég ákvað að takmarka mig við stórar flöskur og þar af leiðandi er magn undir 700ml og bjórs óvitað.
Síðan urðu auðvitað nokkur djammslys sem að margar flöskur náðu því miður ekki að lifa af auk þess sem að nokkuð af áfengi sem að ég drakk var einfaldlega bara í ljótum flöskum ekki þess virði að eiga.
-