Jæja styttist mjög svo í þjóðhátíðina.. og það er búið að frumflytja þetta frekar rólega þjóðhátíðarlag.. en það sleppur.. mar þarf oftast að venjast þessu líka, það er byrjað að fara með mannvirki niðrí dal, komið upp sjoppurnar og undirstöður fyrir stóra svið og litla.. svo er náttlega komið upp veitingartjaldið en það er allataf uppi á sumrin.
Svo er mikil stemmnig byrjuð að myndast í bænum strax þótt ótrúlegt sé!! enda er þetta örugglega lengsti mánuðurinn á árinu sko…
En hvað segiði? á ekki að mæta á þessa stórkostlegu skemmtun? veit það að það er alltaf verið að bæta við skemmtikröftum og nú nýlega var ákveðið að Jón Gnarr yrði að skemmta ekki amalegt það.. en hvað með að setja inn nýtt áhugamál hérna? um þjóðhátíð? ekki vitlaust..
en þjóðhátíðarfréttir eru á
www.eyjar.is/thjodhatid
www.drink.to/vkb
góða skemmtun