Hvernig er stemningin fyrir fyrirhuguðum klúbbakvöldum á Gauknum?
Ég vil nú bara óska þeim til hamingju sem hrintu þessu í framkvæmd, því þetta var nákvæmlega e-ð sem vantaði; að fá góða erlenda danstónlistar dja hingað…..það er kannski rétt að það sé ekki markaður fyrir einn ákveðinn skemmtistað með akkúrat þessa stefnu, en það er pottþétt að þessi kvöld eiga eftir að gera góða hluti, eins og t.d. sást með Timo maas og 808state m.a. Sammála?(",)