Blue Moon Monday (Blái Máninn) verður á morgun, mánudaginn 28. júní.

Blái Máninn er nýtt thing sem er að koma í gang. Ávallt seinasta mánudaginn í júní (gott fyrir þá sem gleymdu að djamma um helgina).

Þar sem að það er mánudagur munu þó barir loka snemma (sennilega um 1) svo að það er gott að byrja snemma. Djammið ætti því að byrja almennilega kl. 8 og verður í gangi þangað til rassgat.


Drykkjuleikurinn Blámáni verður spilaður:

Hvað þarf? :áfengi, pening og glas

Reglur:
Fólk situr í hring með sína drykki, og það stendur eitt stórt glas í miðjunni.
sá sem er fyrstur að gera ræður hversu miklu af drykknum sínum hann hellir í glasið í miðjunni. Hann þarf í raun ekki að hella neinu, en það fer allt eftir hversu ‘cocky’ hann sé. því eftir að hann/hún hefur helt í glasið er peningnum kastað á loft. (eða flippað), og þá kallar sá sem er að gera “heads” eða “tails” (hvað sem maður notar á íslensku, “skjaldamerki” eða “fiskar”)

Ef hann giskar rétt, er komið að næsta.
En ef ekki, drekkur hann úr glasinu í miðjunni.

En ef hann giskar rétt gerir næsti sem hellir sínum drykk í glasið og ræður hve miklu (það verða eiginlega allir þarna með bjór en samt gæti komið einhver óskýr blanda maður veit það ekki, ef hann er að blanda einhverju ógeðslegu fer eftir hvort hann þori að taka sénsinn og drekka það sjálfur, eða láta næsta drekka)


http://www.facebook.com/profile.php?id=100000777018563#!/event.php?eid=138089622869200&index=1

ef það eru einhverjar spurningar, þá endilega hringið í mig (6913216) og spurjið (t.d. varðandi hvar skal mææætaaa)