hver hefur ekki lent í þessu?

þú ert að skemmta þér eitthvað á djamminu og einhver gaur kemur og reynir að fá þig til að slást af engri ástæðu..?

er þetta mjög algengt, að gaurar fari bara á djammið til að finna einhvern ókunnugann gaur og lemja hann?

hef lent í þessu alveg þvílíkt oft, en aldrei eitthvað ýtt undir þetta og reyni frekar að láta það eiga sig, eftir allt… fer ég á djammið til að skemmta mér, ekki með því að slást :O

hvað finnst hugurum um þetta?