Ég hef oft verið að velta því fyrir mér hver munurinn er á því að vera alkahólisti og djammari - þetta er það sem mér finnst:
Þegar þín áfengisneysla er farin að bitna á vinnunni/skólanum og þeim sem eru í kringum þig - fjölskyldu og vinum þá ert þú orðinn alkahólisti.
En á meðan þú mætir í vinnuna eða skólann á réttum tíma, stendur við þínar skuldbindingar(ert ekki að safna skuldum t.d.) og ert ekki að láta aðra þjást vegna áfengisdrykkju þinnar þá ertu bara djammari/fyllibytta (en kannski farið að styttast í alkahólismann :)