ég blanda það við eiginlega hvaða safa sem ég finn ;#
en mér finnst gott að setja það í blátt powerade, en stundum virkar það hálf dautt eitthvað og bæti þá sprite útí. annars er auðvitað hægt að nota ananas-,appelsínu,-jarðaberja og sítrúnu, held að málið sé að prófa sig áfram og finna út hvað manni líkar best við. Mér finnst til dæmis appelsínusafi og vodka ekki gott, en vel flestir sem ég þekki finnst það allveg æði;)