Sælt veri fólkið..

Nú er maður farinn að huga að því hvert maður eigi að fara fyrir verslunarmannahelgi, ég ætlaði nú bara að skreppa til eyja, en tímdi því svo ekki þegar ég fattaði að ég þyrfti að sleppa sunnudags kvöldinu. Svo nú er ég að pæla hvert sé hægt að fara? er ekki einhverjar góðar útihátíðir annars staðar en í eyjum?.. Ég veit nú af akureyri en nenni varla að fara þangað, þar sem það eru alltaf bara einhver 93 módel sem kunna ekki að drekka.. Svo ég spyr, hvert skal ferðinni heytið?..
-