Er að fara að halda tvítugs afmæli með félaga mínum og við vorum að spá í sal. Erum búnir að skoða salir.is doldið. En ég er að spá hvort einhver hafi reynslu að leigja svona sal? Hvar var hann?, hvað kostaði þetta og hvað lengi má þetta endast.