Hin árlega Víkinga- og fjölskylduhátíð á Eiriksstöðum í Dölum verður haldin þann 13.-15. júlí 2007


Dagskrá
Föstudagur 13. júlí



18:00 Víkingabúðir opna - Þrautabrautin opnuð

19:00 Kveikt upp í sameiginlegu grilli við Leifsbúð

20:00 Lifandi tónlist

21:00 Sagnamenn stíga á svið

Hljómssveitn BÍT heldur uppi stemningu fram á nótt


02:00 Dagskrá lokið


Laugardagur 14. júlí 2007

11:00 Víkingabúðir opna

Æfing og kennsla í Kubbi


13:00 Setning hátíðar

Hr. Ágúst Einarsson rektor á Bifröst flytur hátíðarræðu
Harmonikkutónlist
Þórður Brynjarsson 5 ára kveður rímur
Tónlist


14:00 Útidagskrá
Bogfimi - kubb ofl.
Þrautabrautin verður opin

17:00 Leifur heppni-Leikrit í flutningi Tíu fingra -Helga Arnalds


18:00 Kveikt upp í grillinu

19:00 Hátíðarleiðsögn um Eiríksstaði með Sigurði Jökulssyni -
mæting við styttuna

19:00-20:30 Barna- og unglingadansleikur
hljómsveitin Black Sheep leikur fyrir dansi

20:30 Kvölddagskrá hefs í tjaldi
Tónlist, skemmtiefni, verðlaunaafhending, dansatriði ofl.

22:30 Tendrað í brennunni

Dansleikur með hljómsveitinni BÍT fram á rauða nótt




Sunnudagur 15. júlí

12:00 Víkingamarkaður opnaður

Víkingar sýna og kenna forna leiki og íþróttir

Þrautabrautin verður opin


Aðgangseyrir kr. 3.000 fyrir fullorðna
kr. 2.500 fyrir 13-16 ára, eldri borgara og öryrkja
Frítt fyrir börn 12 ára og yngri



Kynnir hátíðarinnar er staðarhaldari Eiríksstaða Sigurður Jökulsson
The carazed lesbian!