Eru ekki allir landsmenn sammála um að áfengi séi of dýrt á Íslandi? Þegar maður fer ti útlanda þá er maður að borga kannski 45 krónur fyrir fyrir bjórinn. en hérna heima þá er maður að borga tæpann 200 krónur fyrir flöskuna í ríkinu + það þá geta allir verslað áfengi í öllum búðum úti en hérna þá má maður ekki fara í ríkið fyrr en um tvítugt :( sem er mjög heimskulegt því að maður verður sjálfráða = ræður sér sjálfur þegar maður er 18. en samt má maður ekki sem “sjálfráða” manneskja (sem hlýtur þar af leiðandi að ráða hvort hún drekkur eða ekki) fara í ríkið fyrr en hún hefur náð því að ráða sér sjálf í tvö ár

er ekki eðlilegra að krakkar fengju að kaupa bjór um fermingu og þá myndu kannski færri lenda í þessum landa sem að allir drekka þó að engum þykkji hann vera góðu
Ég tala af reynslu: