ég hef aldrei farið á útihátíð en ætla mér að fara í ár og ég er á 17 ári (89) og er nú alveg ágætlega fullorðinslegur en mín spurning er hvort það sé eitthvað verið að spurja alla (sem gætu hugsanlega verið undir 18) um skilríki þegar komið er inn í td dalinn? eða er kannski hægt að vera með lánuð skilríki eins og gengur og gerist hér í bænum? eða jafnvel leyfi frá foreldum? vantar svör frá fólki sem veit hvað það er að tala um í þessum málum :D