Maður hugsar af og til um hvort verið sé að gera einhvað gott með háum áfengisaldri. Landi er viðbjóður en fyrir unglinga eins og mig er hann auðveldasta valið því það er auðvelt að fá hann og maður verður fullur mjög fljótt. Samt er það að drekka landa eins og að drekka spritt. Meira að segja sama lyktin. Er Ríkið að gera einhvað gott með svona háum áfengisaldri.

Ég er í rauninni bara heppinn að vera ekki háður miðað við hversu oft hann hefur verið boðinn. Það er ekkert að áfengi og sumt er betra en annað. Allt er þetta spurning um persónulegt mat. En frávikið því er alltaf hægt að redda sér sama hvað lögin segja.

Er þetta rökrétt?
oh! i went there….