Eftir þessa blessuðu sjómannadagshelgi fór ég að hugsa… Af hverju ætli öll þessi slagsmál séu á djamminu? Jú, það er því skynsemin verður minni og árásargirnin meiri. Ég fór líka að hugsa út í það hversu litlar ástæðurnar eru yfirleitt og stundum eru þær engar. Einhverjum dettur bara í hug “Mig langar að berja einhvern!” og gengur síðan að næsta manni og ber hann og svo þegar spurt er um ástæðu þá getur hann ekki gefið manni ástæðu eða býr til einhverja asnalega ástæðu, eins og tildæmis “Hann var að horfa illilega á mig!” þó manneskjan hafi snúið baki í hann!
Þetta hefur oft vakið upp margar hugsanir hjá mér. Kannast ekki allir við þetta?
Kveðja KrissAA!