Miklar breytingar hafa verið á KissFM undanfarið og fá nýjir stjórnendur þar á bæ hól fyrir góðar breytingar. Má segja að þessa dagana, þá sé KissFM eina útvarpstöð landsins sem er með puttann á púslinum hvað hvað varðar ferska strauma og stefnur. Útvarpsþátturinn Element er öll föstudagskvöld kl. 21:00. Í honum er spiluð heitasta klúbbatónlistin hverju sinni, og má með sanni segja að sú stefna sem er heitust í dag, allt frá toronto til tokyo, eru progressive element trance og house tónlistar. Ekki er verra að byrja djammið á föstudagskvöldi með að stilla inn á bylgjulengdina 89.5 og fá Ibiza stemmninguna beint í æð .. enda sumarið handan við hornið.
Fyrsta kafla þáttarins Element er lokið, og viðtökur bara fínar. Svona til að gefa ykkur mynd af því sem í boði var, og koma skal, datt mér í hug að pósta playlistanum hér …

01 Son Kite - Focus (Shiloh Remix) / Madonna vs. Chable & Bonicci - Unique Musical Ride for Kings
02 Mike Foyle presents Statica - Space Guitar
03 Infusion - Love & Imitation (Re-Edit)
04 Starsign - Taurus
05 Hammer & Bennett - Language (Re-Edit)
06 Yilmaz Altanhan - Eighties (Özgür Can Mix)
07 Adam White & Andy Moor Presents Whiteroom - The Whiteroom (Original Mix)

*auglýsingar*

08 Filo & Peri Featuring Kathleen Fisher - Closer Now (Original Mix)
09 Enmass - Beyond Horizon
10 Audioholics - External Key (Perry O´Neil Remix)
11 Envio - Love Poison (Ryan G Remix/AvB Re-Edit)
12 Cern - Go Fly (Kerosin Mix)
13 The Thrillseekers Presents Hydra - Affinity 2005 (Menno de Jong 2005 Interpretation)

… þarna endaði partýið, og síbyljan tók aftur við völd ..

þar til næstu helgi .. góðar stundi