Þann 23. febrúar hefjast á ný dansnámskeið í HipHop dansi og Jamaican riddim, sem kennt er með áhrifum frá magadansi. En jamaican riddim eða dancehall/reggae einsog það er einnig kallað er þessi nýji stíll sem er orðinn svo vinsæll með komu artista einsog Sean Paul, Elephant man ofl. (Gott dæmi er Move Ya Body með Nina Sky.) Heildarstílinn ættu allir að kannast við frá myndböndun hjá t.d. Missy Elliott, Beyoncé, Ciara o.fl.
Leiðbeinandi er Brynja.
Staðurinn er Árbæjarþrek.


Tímar sem í boði eru:
Miðvikudagar kl. 20:00 og
laugardagar kl. 15:00


Nánari upplýsingar og skráning er í síma: 821-4499
eða í gegnum e-mailið hiphopdans@yahoo.com