Heil og sæl öll sömul.
Eitthvað misfórst í að senda greinina inn áðan svo hér kemur önnur tilraun ef hún kemur tvisvar biðst ég velvirðingar. Allavega þá vildi ég bara láta ykkur vita af opnunarkvöldi í kvöld, fimmtudaginn 22. mars milli 20-22 á Skúla Fógeta (gamla Cafe Gróf sko). Gjörsamlega búið að endurnýja staðinn, nýjar innréttingar, nýjar áherslur ofl. Þetta er svona nett boð með léttum veitingum og ljúfri lifandi tónlist. Endilega mæta og sýna sig, sjá aðra, borða mmmmm, kíkja á staðinn……. Aldurstakmarkið er 25 ára (eeen tekið vægt á því fyrir okkur stelpurnar ;o) ). Sjáumst!!