Heil og sæl öll sömul.
Langaði bara að láta ykkur vita af opnunarkvöldi í kvöld, fimmtudaginn 22. mars milli 20 og 22 á Skúla Fógeta (þar sem Cafe Gróf var). Það er gjörsamlega búið að endurgera staðinn, nýjar innréttingar og nýjar áherslur ofl. skemmtilegt. Léttar veitingar í boði og ljúfir lifandi tónar. Aldurstakmarkið er 25 ár (reyndar dálítið sveigjanlegt fyrir okkur stelpurnar ;0) ). Endilega að mæta, sýna sig, sjá aðra, borða, mmmm, og kíkja á nýja staðinn. Bæjó !!